Dekurhandsnyrting og Hands + handakrem

Gjafapakki sem inniheldur:

-110 mínútna langa endurnýjandi dekurhandsnyrtingu frá SEPAI. einstaklega nærandi og virka handsnyrtingu sem stuðlar að endurnýjun húðar, vinnur gegn öldrunareinkennum og myndun litabletta.

Og

-Hands+ handakremið frá SEPAI er næringarríkt og einstaklega virkt handakrem sem endurnýjar húðfrumur með mildum hætti, vinnur á litablettum, fyllir og styrkir húðina og færir raka ofaní dýpstu húðlögin.

Fullt verð fyrir þessar vörur er 30,400kr. en saman 27,500kr.

Verð27.500 kr