Líkamsmeðferðin frá SEPAI er hreinsandi og nærandi meðferð sem ýtir undir endurnýjun húðarinnar. Meðferðin kemur jafnvægi á húðina, sléttir hana, mýkir og færir henni ljóma. Slakandi og virk meðferð sem er sérsniðin að þínum þörfum.
Meðferð sem styrkir og endurmótar brjóstin.