SEPAI Líkamsmeðferð

Verð22.900 kr
Uppselt

Líkamsmeðferðin frá SEPAI er hreinsandi og nærandi meðferð sem ýtir undir endurnýjun húðarinnar. Meðferðin kemur jafnvægi á húðina, sléttir hana, mýkir og færir henni ljóma.  Slakandi og virk meðferð sem er sérsniðin að þínum þörfum.

  • Líkaminn skrúbbaður (fætur, hendur og bak)
  • Nudd með virkum efnum sem eru sérstaklega blönduð eftir þörfum hvers einstaklings
  • Líkamsmaski
  • Létt nudd 
  • Líkamsserum og krem