Sepai sýrumeðferð

Verð15.800 kr
Uppselt

Sepai sýrumeðferð er öflug meðferð til þess að takast á við yfirborðsþurrk, fínar línur og óhreinindi í húð. Mælt er með að koma í nokkur skipti sem eru skipulögð af snyrtifræðingum okkar. Taka skal fram að húðin verður viðkvæm fyrir sólaráreyti eftir sýrumeðferð.

  • Yfirborðshreinsun
  • Ef húðin er mjög óhrein þá er hún einnig djúphreinsuð með maska undir gufu
  • Sýran borin á
  • Létt og kælandi nudd
  • Maski
  • Andlitskrem